Jólastöðvarnar liðnar

Í síðast liðinni viku voru jólastöðvar í Grunnskólanum á Þórshöfn. Þar var ýmislegt skapað s.s jólakort, jólaperl, gerðar jólasápur, jólakúlur á séríu, jólakallar smíðaðir og allskyns jólaskraut gert með pappírsbroti.

Við látum hérna nokkar skemmtilegar myndir fylgja með af nemendum og listaverkum.

Við þökkum nemendum og starfsfólki fyrir þessa skemmtilegu daga og erum strax farin að hlakka til þeirra næstu.FotorCreated2FotorCreated3FotorCreated4

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s