Jólastöðvarnar liðnar

Í síðast liðinni viku voru jólastöðvar í Grunnskólanum á Þórshöfn. Þar var ýmislegt skapað s.s jólakort, jólaperl, gerðar jólasápur, jólakúlur á séríu, jólakallar smíðaðir og allskyns jólaskraut gert með pappírsbroti.

Við látum hérna nokkar skemmtilegar myndir fylgja með af nemendum og listaverkum.

Við þökkum nemendum og starfsfólki fyrir þessa skemmtilegu daga og erum strax farin að hlakka til þeirra næstu.FotorCreated2FotorCreated3FotorCreated4