Jólastöðvar eru komnar í gang

Nú eru okkar árlegu jólastöðvar komnar í gang og vinnu- og jólaandinn svífur hér um ganga.

Engar íþróttir né sund er þessa tvo daga.

Í dag, fimmtudag, eru allir nemendur búnir í skólanum kl. 14.

Skólabíll fer kl. 14.10 þegar frágangi er lokið.

Frístund er síðan opin til kl. 16 eins og venjulega.

Á morgun, föstudag,  er tvöfaldur skóladagur.

Við byrjum kl. 8.10 og ljúkum jólastöðvum kl. 14.

Þá förum við í frágang og tiltekt, hjálpumst að við að gera skólann tilbúinn fyrir móttöku foreldra.

Foreldrar eru boðnir velkomnir milli kl. 14.30 – 16.30. Boðið verður upp á kakó og smákökur.

Nemendur geta gengið á milli og sýnt foreldrum sínum afrakstur jólastöðvanna og taka heim með sér sín verk.

Ekki verður skólabíll á föstudag heim, gert er ráð fyrir að foreldrar sæki sín börn.

Gæti nú verið að eins og ein jólamynd fái að ganga á meðan.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s