Til hamingju með afmælið!

bakkafjordurGrunnskólinn á Bakkafirði fagnar því nú í dag að 30 ár eru síðan húsnæði skólans var tekið í notkun.

Grunnskólastarf í fyrrum Skeggjastaðahreppi er þó mun eldra.

Við öll í Grunnskólanum á Þórshöfn óskum Bakkfirðingum og nærsveitungum til hamingju með daginn!