Göngum í skólann

IMG_2150Nú er að baki vikan þar sem átak var í því að koma gangandi í skólann. Krakkarnir stóðu sig mjög vel – og sumir í starfsmanna hópnum líka, en aðrir síður! Kannski eins og gengur. Í tilefni af þessu gönguátaki, sem vonandi skilar sér í því að við göngum oftar í skólann, fögnuðum við sérstaklega nýjum gangbrautum í bænum. Nú hafa krakkarnir sem koma austan að gangubrautir til að fara yfir á leið sinni upp á Holtið. Næsta skref verður svo kláralega að setja gangbraut á Langanesveginn, í nágrenni skólans. Húrra fyrir góðri viku og góðum gangbrautum!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s