Námsefniskynning hjá 5. – 7. árgangi á morgun, miðvikudag

Það er aldrei dauð stund hér hjá okkur í skólanum og á morgun, miðvikudag verða umsjónarkennarar og nemendur i 5. – 6. árgangi og 7. árgangi með kynningar á starfi vetrarins í sínum heimastofum, Brimnesi og Eldjárnsstöðum.

Við hvetjum alla foreldra til að koma í skólann og hlýða á kynningarnar og fá sér kaffi úr þessari líka fínu kaffivél sem leyst hefur af hólmi hina gömlu/nýju vel, sem gaf upp öndina!

Verið hjartanlega velkomin.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s