Göngum í skólann

ISI-75762_Go¿êngum-i-skolan_logoGrunnskólinn á Þórshöfn mun taka þátt í Göngum í skólann, verkefni á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla.

Göngum í skólann verður sett mánudaginn 21. september og lýkur formlega föstudaginn 25. september. Ýmsar uppákomur verða þessu tengdar í vikunni og munu allir starfsmenn og nemendur skólans taka þátt í því.

Skólabíll mun stoppa á bílastæði við Sparisjóðinn og munu nemendur ganga þaðan í skólann þessa viku.

Eigum skemmtilega viku saman í Göngum í skólann!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s