Það er gott að lesa

Gott_ad_lesa

Haustið 2015 mun mennta- og menningarmálaráðuneyti í samvinnu við sveitarfélög og skóla vinna að Þjóðarsáttmála um læsi með það að markmiði að öll börn geti við lok grunnskóla lesið sér til gagns. Verkefnið er hluti af aðgerðaáætlun í kjölfar Hvítbókar um umbætur í menntun. Framlag ráðuneytisins verður í formi ráðgjafar, stuðnings, lesskimunar og aukins samstarfs við foreldra (af vef MMR).

Þess má geta að Grunnskólinn á Þórshöfn nýtir Byrjendalæsi í sinni læsiskennslu og hefur aðferðin nýst okkur vel á síðustu þremur árum. Læsi hefur stórbatnað í yngstu árgöngum og verulegar framfarir má sjá ár frá ári!

Við erum stolt af árangri okkar!

Hér má finna lag Bubba sem Ingó Veðurguð syngur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s