Skráning í Frístund er hafin

20150109_125201-SMILENú er kominn tími til að huga að skólavistun næsta vetur. Meðfylgjandi er dvalarsamningur/umsókn um vistun í Frístund Grunnskólans á Þórshöfn auk helstu upplýsinga.

Vinsamlegst prentið út samninginn og komið til aðstoðarskólastjóra eða komið við í skólanum og fáið hann hjá aðstoðarskólastjóra.

Nánari upplýsingar um Frístund má finna hér á vef skólans:

https://grunnskolinn.com/fristund-gth/

https://thorshofn.files.wordpress.com/2015/08/dvalarsamningur.pdf