Skólasetning ágúst 2015

Yngstu nemendur okkar í fjöruferðGrunnskólinn á Þórshöfn verður settur þann 21. ágúst klukkan 17:00.

Ef veður verður gott fer athöfnin fram í skrúðgarði bæjarins en verði það í verri kantinum fer hún fram í kirkjunni.

Sjáumst hress og kát og vonandi í hinni mestu blíðu

Skólastjóri