Nemendur okkar á ferð og flugi

Stefanía, Inga, Svanhildur og Mikolaj í Pärnu

Stefanía, Inga, Svanhildur og Mikolaj í Pärnu

Dagana 3. – 7. júní eru fjórir nemendur frá okkur þátttakendur í listabúðum hjá vinaskóla okkar í Eistlandi, Pärnu Vabakool. Þar taka þau þátt í smiðjum t.d í vatnslitamálun, teikningu, collage og tálgun, en einn af leiðbeinendum í búðunum er Hrafngerður, handmenntakennarinn okkar,

Þátttaka okkar í búðunum er liður í Nordplus verkefni sem við höfum verið í sl. þrjú ár með vinaskólum okkar í Eistlandi og Lettlandi, en í búðunum eru auk okkar, nemendur frá Lettlandi og Danmörku.

Hér gefur að líta nokkrar myndir frá búðunum og ferðalaginu okkar.

Í skðunarferð í Pärnu, Eistlandi.

Í skðunarferð í Pärnu, Eistlandi.

Leikir á kvöldvöku í listabúðunum

Leikir á kvöldvöku í listabúðunum

Listabúðir í Joulumäe, Eistlandi

Listabúðir í Joulumäe, Eistlandi

Rodrigos og Ilmars frá Lettlandi í listabúðunum

Rodrigos og Ilmars frá Lettlandi í listabúðunum

Hrafngerður með einn hóp í tálgun

Hrafngerður með einn hóp í tálgun

Hópur í collage

Hópur í collage

Ingibjörg og Stefanía í tálgun hjá Hrafngerði

Ingibjörg og Stefanía í tálgun hjá Hrafngerði

Jasmiin og Svanhildur í tálgun

Jasmiin og Svanhildur í tálgun

Hópur hjá Kauni í vatnslitamálun

Hópur hjá Kauni í vatnslitamálun

Mikolaj með sitt verk í vatnslitamálun

Mikolaj með sitt verk í vatnslitamálun

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s