Nemendur okkar á ferð og flugi

Stefanía, Inga, Svanhildur og Mikolaj í Pärnu

Stefanía, Inga, Svanhildur og Mikolaj í Pärnu

Dagana 3. – 7. júní eru fjórir nemendur frá okkur þátttakendur í listabúðum hjá vinaskóla okkar í Eistlandi, Pärnu Vabakool. Þar taka þau þátt í smiðjum t.d í vatnslitamálun, teikningu, collage og tálgun, en einn af leiðbeinendum í búðunum er Hrafngerður, handmenntakennarinn okkar,

Lesa meira