Vortónleikar Tónlistarskóla Langanesbyggðar

vortonleikar2

Laugardaginn 9. maí lýkur Tónlistarskólinn vetrarstarfi sínu með glæsilegum tónleikum í Þórsveri.

Tónleikarnir hefjast klukkan 14:00 og eru þeir öllum opnir og aðgangur er ókeypis.

Að tónleikum loknum geta gestir keypt sér veitingar af kaffihlaðborði og rennur andvirði sölunnar í sjóð til þess að kaupa píanó fyrir tónlistarskólann.

Við hvetjum alla til þess að mæta og kynnast því góða starfi sem unnið er á meðal barna og unglinga í Tónlistarskólanum okkar.

Verð fyrir veitingarnar verður kynnt síðar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s