Gott er að fá gesti

IMG_7745Á föstudaginn var gestkvæmt hér hjá okkur í skólanum en þá komu kennarar frá Hrísey í heimsókn sem og starfsfólk Grunnskólans á Borgarfirði eystri.

Það er ætíð sérlega ánægjulegt að fá gesti og við hverja komu lærum við eitthvað nýtt, því glöggt er gests augað. Það er líka gaman að segja frá skólastarfinu, heyra sögur frá öðrum skólum, hlægja saman og kynnast nýju fólki.

Takk fyrir að líta við hjá okkur og vonandi getum við endurgoldið heimsóknina fyrr en síðar!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s