HIV Ísland með fræðslu á Þórshöfn

hiv

Í dag fengu nemendur í 9. og 10. bekk fræðslu um HIV veiruna en þá fræðslu veitir HIV Ísland annað hvert ár, um allt land.

Markmið og tilgangur félagsins er að auka þekkingu og skilning almennings á hiv og alnæmi og styðja hiv smitaða, sjúka og aðstandendur þeirra.

Þessi megin markmið hafa ekkert breyst á þeim 25 árum sem félagið hefur starfað enda þörfin fyrir stöðuga fræðslu til almennings mikil, þrátt fyrir gríðarlega miklar og jákvæðar framfarir í meðferð og þekkingu manna á hiv og alnæmi síðustu árin.

Á vinnuplöggum um stefnu og framtíðarsýn Hiv Ísland fyrir árið 2014 er unnið út frá eftirfarandi einkunarorðum. Fræðsla, forvarnir, samstarf, sýnileiki, virðing, vinna, viðhorf, réttlæti, þátttaka og lífsgæði.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s