Hvernig lærum við?

Eitt hið mikilvægasta í öllu námi jafnt innan skóla sem utan er að þekkja sjálfan sig, vita hvernig við lærum.

Við hvetjum ykkur öll til þess að setjast niður með barninu ykkar og ræða vel hvernig best er hægt að undirbúa sig í undirbúningi fyrir próf en ekki síður um það hvernig við lærum og hvernig við getum orðið betri og betri námsmenn.

Það er hluverk okkar að hjálpa börnum til raunhæfs sjálfsmats, kynna þeim markmið námsins vel og hvernig þau nást.Nemendur þurfa að velta fyrir sér námi sínu, hvernig gengur og hvað gengur vel eða hvað þarf að ganga betur. Afar mikilvægt er að við leggjumst öll á árar með að kynna fyrir nemendum hvert skuli stefna.

Á meðfylgjandi mynd má sjá hvernig hægt er að ræða við nemendur um þeirra eigin hugmyndir um sig og sínar leiðir til náms. Hún getur nýst vel til að ræða við nemendur í aðdraganda formlegs námsmats og jafnt og þétt á skólagöngunni.

Hér má finna eilítið fleira sem rétt er að huga að fyrir námsmat

hvernig_laeri_eg

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s