Árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn

Æfing fyrir leikritið Gott kvöld.

Æfing fyrir leikritið Gott kvöld.

Á morgun rennur stóri dagurinn upp! Árshátíðin okkar verður haldin með pompi og prakt.

Dagskrá hefst stundvíslega klukkan 17:00 og gestir eru beðnir um að mæta tímanlega í sínu besta pússi.

Á dagskrá verða leikverk, tónlistarskólanemendur flytja okkur tónlist og í lokin býður starfsfólk skólans upp á vöfflur í tilefni dagsins.

Frá klukkan 20:00 verður ball fyrir 7. – 10. bekk sem stendur til 22:30 en þá tekur við frágangur og tiltekt.

Skóli verður samkvæmt stundaskrá á föstudaginn 27. mars en hann er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí.

Búningagerð er fyrirferðarmikil hjá 5. og 6. bekk, og stundum er gott að fá aðstoð þegar allt er að brenna inni á tíma.

Búningagerð er fyrirferðarmikil hjá 5. og 6. bekk, og stundum er gott að fá aðstoð þegar allt er að brenna inni á tíma.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s