Skólahreysti á morgun, miðvikudaginn 11.mars 2015

Nú er stór dagur framundan hjá Grunnskólanum á Þórshöfn. Árla morguns leggur fríður hópur af stað til Akureyrar til að keppa í Skólahreysti. Í ár keppum við í þriðja sinn og spenningurinn er mikill. Nemendur unglingastigs fjölmenna til Akureyrar til að hvetja okkar lið.

Foreldrar fjölmenna sömuleiðis og nemendur allt niður í 6. bekk bregða sér af bæ til að kynnast keppninni og setja svip sinn á pallana! Þar verða allir klæddir í bleikt – því hann er litur okkar í ár!

Fararstjórar eru þau Valgerður og Steini!

Áfram Þórshöfn!

Hressir keppendur 2014!

Hressir keppendur 2014!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s