Öskudagsball kl. 15 í Þórsver

Öskudagur 3.-4. bekkur 2012-2013Foreldrafélög grunnskólans og leikskólans heldur Öskudagsball í Þórsveri á morgun kl 15. Kötturinn verður að sjálfsögðu sleginn úr tunnunni og skemmtileg tónlist til að dansa við. Etv skellum við okkur í léttan marz líka!
Foreldrafélag GÞ verður með pylsur og safa/kókómjólk til sölu á kr. 500 á staðnum sem fjáröflun fyrir útileiktækjum.
Vonandi sjáum við sem flesta í búningum.
Allir velkomnir

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s