Góður samtalsdagur að baki

012Þriðjudaginn 3. febrúar var samtalsdagur hjá okkur hér í skólanum. Þá koma nemendur og foreldrar þeirra í skólann og hitta umsjónarkennarana sína og annað  starfsfólk skólans óski þeir þess (tenglar eru frá Heimili og skóla)

Þetta var í alla staði góður dagur; Mæting foreldra var í alla staði frábær og fylgdi þeim góður andblær í skólann okkar.

Námsmatið okkar er einstaklingsmiðað og byggt á leiðsögn, þannig að það nýtist nemendum okkar í næstu verkefnum þeirra ásamt því að segja hvernig hefur gengið í vetur.

Starfsfólk skólans þakkar fyrir sig við vonumst til að samtölin verði gott veganesti í ferðinni um menntaveginn.

 

Hér má kynna sér Foreldrabanka Heimilis og skóla en þar má kynna sér flest það sem viðkemur foreldrastarfi og skóla.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s