Dagskrá tileinkuð Línu og Astrid

Opið hús verður í bókasafninu miðvikudaginn 4. febrúar frá kl. 17:00 -18:00. Nemendur úr grunn- og tónlistarskólanum kynna barnabókarithöfundinn Astrid Lindgren með upplestri og hljóðfæraleik. Leikin verða sönglög um Línu Langsokk og nemendur lesa brot úr bókum Astridar ásamt því að kynna höfundinn sjálfan í stuttu máli. Í dagskrárlok er boðið upp á kaffi og kökur á neðri hæðinni.
Allir velkomnir,Fjölmennum í bókasafnið á 2. hæð íþróttamiðstöðvarinnar!

bókarkápa 767207astrid-lindgren-astridlindgren

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s