Fólk á ferð

nordplus

Feður fylgja úr hlaði.

Fimm nemendur okkar auk þeirra Vilborgar, Hönnu Maríu og Niks eru nú lent í Riga, en þeirra bíða nú ævintýri á vegum Nord Plus. Á móti þeim hafa vafalítið tekið þær Anna María okkar og Loona.

Þeirra er svo að vænta til baka eftir tvær vikur eða svo!

Góða skemmtun og megi ferðalagið ganga sem best!