Kuldaboli og klæðnaður

Nú er heldur kalt úti og mikið er um að nemendur okkar komi ekki með réttan klæðnað í skólann. Við viljum koma þeim tilmælum til foreldra að tryggja að sín börn fari með tilheyrandi útifatnað með sér í skólann og geti því tekið þátt í leik og starfi eins og þau óska sér í skólanum.

Með jólastöðvakveðju,

Starfsfólk