Matseðill fyrir desember

Hér getur að líta matseðil fyrir desember mánuð. Síðast liðin fimmtudag sat Karen með foreldrum og nemendum sem fengu tækifæri til að ræða matseðilinn og koma með tillögur. Þetta er skemmtileg nýbreytni sem leggst vel í alla.

Við hlökkum til að fá að hitta Karen aftur við matseðlagerð.

Matseðill desember 2014img_large_watermarked