Breytingar á skóladagatali

Grunnskólinn á Þörshöfn hefur breytt skóladagatali sínu að undangengnu samþykki Fræðslunefndar, þannig:

Föstudagurinn 5. desember verður tvöfaldur dagur þar sem foreldrum verður boðið í skólann klukkan 14:30 – 17:00 til þess að eiga notalega stund, skoða afurðir skapandi starfs á jólastöðvunum sem eru nú á fimmtudag og föstudag.

Í boði verður kaffi, kakó með rjóma og mega nemendur koma með smákökur til að drekka seinni partinn á föstudaginn. Sannkölluð kaffihúsastemmning verður í skólanum og vonandi eigum við öll eftir að njóta samverunnar!

Vegna þess að 5. des er nú orðinn tvöfaldur dagur, sem merkir að nemendur verða að mæta og vera viðstaddir allan daginn, verður ekki kennsla þann 19. des og hefst því jólafrí eftir litlu jólin og hádegisverð þann 18. desember.

Við í skólanum vonumst til þess að fólk verð ánægt með þetta fyrirkomulag og njóti frísins með börnum sínum.
IMG_3667

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s