Gleðikrukkan okkar

image

Þetta er gleðikrukka nemenda í 5. og 6. bekk. Í hana setja þau miða með orðum og gjörðum sem gleðja þau. Í lok tíma eða dags eru miðar dregnir upp og af þeim er lesið! Og það er svo skemmtilegt að það er næstum ekki hægt að hætta. Því gleðin gefur af sér gleði og hver vill ekki vera glaður?

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s