Heimilisfræðivalið býður í mat

bodForeldrar og kennarar duttu aldeilis í lukkupottinn í gær, en þá bauð heimilisfræðivalið okkur í mat á Bárunni. Þar var dásemdar matur í boði, hugguleg stund í góðum félagsskap.

Í forrétt var sveppasúpa, þá pastaréttur með kjötsósu og brauði og að lokum dásemdar súkkulaðikaka með rjóma og kaffi með!

Krakkarnir þjónuðu til borðs og stóðu sig frábærlega undir styrkri stjórn Niks sem hefur leiðbeint þeim í haust við matseld og annað sem tengist öðru heimilisvafstri.

Takk fyrir okkur þetta var alveg frábær!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s