Ljóð dagsins

sundinÉg geng með sjónum
Ég geng með sjónum. Desemberkvöld. Og dimmt
til jarðar, en blik frá borgarljósum við Sundin.
Það er leikið á stórt orgel fast hjá, í fjörunum.
Og opinn stendur myrkviðurinn mikli.
Alsett klösum kristalsharðra geisla
er ósýnilegt þykkni þagnarskógarins.Myrkviðurinn er fagur, fjörurnar voldugar.
Og orgelið kvistar klámhunda, söngræksni niður.
Orgelið stóra, við eyrum mér, rýmir til!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s