Foreldrakaffi í GÞ á fimmtudagsmorgnum

kaffi

Heil og sæl
Allt frá því ég tók við skólastjórn á Þórshöfn hefur mig langað til þess að koma á foreldrakaffi einn morgun í viku og nú er komið að því!
Alla fimmtudaga eru foreldrar velkomnir í morgunkaffi í Grunnskólanum frá 8:00 – 9:00. Í boði verður kaffisopinn, bækur og blöð sem tengjast skólastarfi til þess að glugga í og hver veit nema starfsmenn verði til staðar til skrafs og ráðagerða. Að minnsta kosti verð ég viðlátin á þessum tíma og að sötra mitt kaffi.

Foreldrar geta fylgt krökkunum í skólann og hitt okkur í leiðinni og litið inn í kennslustundirnar um leið og þið farið heim.

Við hlökkum til þess að sjá ykkur sem flest en fyrsti foreldrafimmtudagurinn verður nú á fimmtudaginn 13. nóvember.

Bestu kveðjur Ingveldur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s