Djákninn á Myrká

Búðarnes, Myrkárbakki og Myrká séð til vesturs. Eyðibýlin: Myrkárdalur og Stóragerði upp í dalnum í bakgrunni.

Búðarnes, Myrkárbakki og Myrká séð til vesturs. Eyðibýlin: Myrkárdalur og Stóragerði upp í dalnum í bakgrunni.

Djákninn á Myrká
Hjalar kul í háu, röku sefi.
Hvíslað er á bak við lukta skrá.
Nóttin dvínar, dögun skímugrá
daggir les hjá rúðu úr gráum vefi.Hún opnar skemmu, hreyfir hægt við lásnum.
Hey í varpa, golan strýkur þurrt
þekjugras. Hann gengur hljóðar burt
gyrðir Faxa er naslar fram með ásnum

veifar hendi, hleypir norður bakka.
Handan fjalla er roði af morgunsól.
Hann mun ríða Hörgá næstu jól
með hvítan blett
með hvítan blett í hnakka.

Tengill í fyrirsögn vísar á þjóðsöguna um djáknann á Myrká.

Ljóð fengin af vefnum http://jonas.ms.is/hofundar.aspx?hofundarID=40

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s