Starfsfólk skólans nýtur leiðsagnar og deilir reynslu sinni á starfsdegi

lesturFöstudaginn 17. október var starfsdagur hjá GÞ. Slíkir dagar eru gjarnan nýttar til endurmenntunar en helstu áhersluþættirendurmenntunar síðustu ára eru kennslufræði í fjölbreyttum nemendahópi, læsi og félagsfærni.

Föstudagurinn var helgaður lestri og kennslu í fjölbreyttum nemendahópi og hann var sannarlega nýttur vel! Allt starfsfólk skólans sat námskeiðið en nokkrir fyrirlestrar voru haldnir, umræður voru líflegar og það sem var sérlega ánægjulegt, var að stuðningsfulltrúar fengu sérstakan sess í dagskránni, sinn fyrirlestur og umræðutíma á meðan kennarar skólans unnu að lestrarstefnunni.

Afar góður dagur sem endaði með starfsmannahittingi þar sem mikið var hlegið, dansað og dásamlegar veitingar snæddar.

Sannarlega uppbyggilegur dagur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s