Góður samtalsdagur að baki

purple-flowers-wallpaperKæru foreldrar, forráðamenn og nemendur!

Að baki er fyrsti samtalsdagur vetrarins þar sem nemendur og kennarar áttu saman spjall um áherslur vetrarins og stöðuna í upphafi hans. Foreldrar lögðu auðvitað sitt til málanna. Dagurinn var sérlega ánægjulegur og eru umsjónarkennarar skólans þakklátir fyrir þessa góðu stundir með ykkur. Nú vitum við svo miklu meira en fyrr um ykkur, áherslur, væntingar og markmið.

Mæting var nánast 100% og er það sérlega ánægjulegt. Ekkert er mikilvægara en gott samtal um skólagönguna og samstarf heimila og skóla.

Kærar þakkir fyrir okkur!

Umsjónarkennarar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s