Samtalsdagur miðvikudaginn 17. september

Á miðvikudag verður ekki kennsla í skólanum, heldur er þá samtalsdagur nemenda, foreldra og umsjónarkennara.

Vinsamlegast athugið þó, að heimanámstímar verða með sama sniði og venjulega, þ.e.a.s. klukkan 13:30 fyrir þá sem það vilja.

Foreldrar ská sig í samtöl í gegnum Mentor en sú aðferð reyndist mjög vel í fyrra. Nánari upplýsingar um hvernig það er gert má finna hér.  Hægt er að skrá sig í samtal fram á þriðjudagskvöld.

Nokkur undirbúningur er fyrir samtalið en gögn þar um fara heim á mánudag. Einnig má finna frekari upplýsingar á Samskiptatorgi Mentors.

Vinsamlegast snúið ykkur til umsjónarkennara barnsins ykkar ef eitthvað er óljóst, þið komist ekki þennan dag, eða með aðrar fyrirspurnir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s