Nordplus krakkarnir halda til síns heima

Á morgun munu þau Nik og Vilborg fylgja góðum gestum okkar til Keflavíkur í flug og lýkur þar með þessari góðu heimsókn sem hefur varað í rúma viku. Að baki er frábær tími og við í skólanum erum afar stolt af því hvernig hefur tekist til! En því miður verður fjarvera þeirra Nik og Vilborgu til þess að kennsla fellur niður hjá 5. – 6. bekk, eftir hádegi á mánudag og þriðjudag, 15. og 16. september. Vonandi geta krakkarnir nýtt þann tíma vel, til dæmis má alltaf lesa og reikna! Það er nú ekki leiðinleg iðja!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s