10. bekkur á leið til Lundúna

london

Á morgun leggur 10. bekkurinn okkar land undir fót. Í för með þeim verða þau Árni Davíð og Hanna María. Ákvörðunarstaður þeirra er Lundúnir hvorki meira né minna!

Þau munu þar njóta menningar og sögu þessarar stórkostlegu borgar ásamt því að rölta um Oxfordstræti og versla sér eitthvað fallegt!

Við óskum þeim að sjálfsögðu góðrar ferðar og skemmtunar!

Vegna þessa má búast við nokkurri röskun á stundaskrá 5. – 9. bekkja en nánar um það síðar!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s