10. bekkur á leið til Lundúna

london

Á morgun leggur 10. bekkurinn okkar land undir fót. Í för með þeim verða þau Árni Davíð og Hanna María. Ákvörðunarstaður þeirra er Lundúnir hvorki meira né minna!

Þau munu þar njóta menningar og sögu þessarar stórkostlegu borgar ásamt því að rölta um Oxfordstræti og versla sér eitthvað fallegt!

Við óskum þeim að sjálfsögðu góðrar ferðar og skemmtunar!

Vegna þessa má búast við nokkurri röskun á stundaskrá 5. – 9. bekkja en nánar um það síðar!

Breyting í umsjónarkennarahópnum

199

Umsjónarkennarar í haust (eða þar til kennari fæst í 1. – 2. bekk)

1. – 2. bekkur Ásdís Hrönn

3. – 4. bekkur Sigríður Klára

Stuðningsfulltrúi Margrét Eyrún

5. – 6. bekkur Ingveldur

7. – 9. bekkur Hanna María

Stuðningsfulltrúi Aníta Dröfn
10. bekkur Árni Davíð

Umsjón í Námsveri
Lilja Ólafsdóttir

Stuðningsfulltrúi í Veri
Lilja Jónsdóttir

Stuðningsfulltrúi þvert á árganga
Oddný Kristjánsdóttir