Innkaup fyrir skólann

blýantar

Líkt og í fyrra mun skólinn bjóða upp á þá þjónustu að nemendur og foreldrar geti keypt öll helstu ritföng í gegnum skólann.

Búið er að panta svipað magn ritfanga og í fyrra og munu ritföngin bíða nemenda hér í skólanum þegar skóli hefst, í sérstökum hirslum merktum hverjum nemanda. Ritföngin verða í vörslu skólans og nemendur geta fengið ný ritföng þegar þá vantar.

Vilji foreldrar/forráðamenn EKKI nýta sér þessa þjónustu eru þeir beðnir um að afþakka þjónustuna á netfang ritara skólans; vilborg@thorshafnarskoli.is

Innheimta verður með sama sniði og í fyrra, eða í gegnum skrifstofu Langanesbyggðar.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s