Starfsmannamál skólans

Búið er að ráða tvo stuðningsfulltrúa til starfa næsta vetur, þær Anítu Dröfn Reimarsdóttur en hún mun sinna gæslu, frístund og vera til aðstoðar í 1. – 4. árgangi.

Oddný Sigríður Kristjánsdóttir hefur verið ráðin sem stuðnignsfulltrúi þvert á árganga í skólanum.

Við fögnum því að fá þessar góðu konur, aftur til starfa hjá okkur og þökkum öllum sem sýndu áhuga og viðbrögð við auglýsingu okkar um laus störf.

Enn vantar umsjónarkennara í 1. og 2. árgang næsta vetur en unnið er í að manna þá stöðu sem fyrst.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s