Bakkafjörður og Selàrdalur

Á morgun, miðvikudag fara nemendur 1. -5. bekkjar til næsta bæjar og í sund! Aðrir nemendur og margir kennarar hafa unnið morgundaginn af sér. Það verða því allir eldri nemendur í ,,fríi“ á meðan aðrir leggja land undir fót. Með í för verða ferskir drengir úr Svalbarðshreppi!  Góða ferð