Náttuvernd og skoðun

Náttuvernd og skoðun

Það var margt að sjá á leið miðstigsins eftir Langanesveginum í morgun. Meðal annars komu krakkarnir auga á gæsahreiður, með þremur eggjum í og einum steini! Til hvers ætli steinninn sé hafður með?

…kannski hitnar hann vel og vermir eggin?

En krakkarnir sáu líka fleira! Rusl af ýmsum toga, öxul, rafgeymi, plast og sígarettupakka! Þetta var allt tekið til handagagns og verður sett í ruslahauginn okkar hér við skólann! Hversu stór verður hann eiginlega á endanum? Niðurstaða krakkanna er að minnsta kosti sú að nú þurfum við eitthvað að breyta háttum okkar svo jörðin okkar verði betri fyrir komandi kynslóðir.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s