Draumurinn um plastpokalausa viku í Langanesbyggð

Draumurinn um plastpokalausa viku í Langanesbyggð

Í vetur kom fram hugmynd hér í skólanum að minnka plastnotkun en plast er óratíma að eyðast í náttúrunni – réttara er þó að segja að það brotni niður í smærri einingar, en plast er þeim leiðinda eiginleika gætt að hverfa aldrei! Það mun þvælast um höfin það sem eftir er, eða menga jarðveginn.

Nemendur skólans eru nú að vinna að verkefni um sjálfbærni og eitt af verkefnum okkar er að vekja okkur sjálf til vitundar um þann skaðvald sem plastið er í umhverfinu. Ein leiðin til þess að bæta ástandið er að nota minna af plastpokum. Nú á næstu dögum munu nemendur skólans útbúa fræðsluefni, vera í verslunum og víðar og vinna að því að minnka plastið í umhverfi okkar. Getur þú minnkað plastnotkun þína?

Upphafliega hugmyndin

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s