Samtalsdagur á föstudag
Á föstudaginn kemur verður samtalsdagur hér í skólanum okkar. Foreldrar og/eða forráðamenn eru beðnir um að skrá sig á Mentor. Hér fylgir með myndband um það hvernig þið skráið ykkur á ákveðinn tíma – fyrstur kemur, fyrstur fær!