Áhugi á stærðfræði eykst í GÞ

Áhugi á stærðfræði eykst í GÞ

Nú eru niðurstöður nemendakönnunar Skólapúlsins komnar í hús og þar kemur í ljós að áhugi á stærðfræði er jafnt og þétt að aukast hér í skólanum. Áhugi hefur aukist um 0.6 stig síðan í haust (sem telst umtalsverð breyting) og er komin úr 4,2 upp í 4,8 en áhugi á stærðfræði á landsvísi mælist 5,5, stig samkvæmt Skólapúlsinnum! Það er ánægjulegt að sjá svo mikinn meðbyr með stærðfræði í 6. – 10. bekk, en stærðfræði er ein af kjarnagreinum grunnskólans.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s