Glæsilegir fulltrúar GÞ á Stóru upplestrarkeppninni

stora_2014

 

Klara Sif, Svanhildur Björt, Baldur og Mansi kepptu í dag fyrir hönd okkar í Stóru upplestrarkeppninni á Raufarhöfn. Öll stóðu þau sig með miklum sóma og Svanhildur krækti í þriðja sætið! Grunnskólinn á Vopnafirði var í öðru sæti og sigurinn féll í hlut Öxarfjarðarskóla annað árið í röð.

Tónlistarskóli Langanesbyggðar var með tvö tónlistaratriði á hátíðinni og meðal annars fengum við að heyra 10 nemendur okkar flytja sama atriði og hlaut viðurkenningu á Nótunni, Akureyri.

Sannarlega góður dagur!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s