Njáll stóð sig með sóma í Hörpunni í dag!

Úrslitahátíð Nótunnar fór fram í dag og átti Langanesbyggð þar glæsilegan fulltrúa, Njál Halldórsson frá Skeggjastöðum. Hann lék á harmoniku tóna eftir Edward Grieg, In the hall of the Mountain King, en mörg okkar fengu að heyra það atriði á jólatónleikum Tónlistarskólans. Njáll fékk viðurkenningu í dag sem besti einleikarinn í grunnnámi og óskum við honum, fjölskyldu hans og kennara hjartanlega til hamingju með viðurkenninguna. Við erum óendanlega stolt af þér Njáll!njáll halldórsson

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s