Glæsilegur árangur á Nótunni

Glæsilegur árangur á Nótunni

Kadri okkar og nemendur hennar gerðu góða ferð til Akureyrar á uppskeruhátíð Tónlistarskólanna, Nótuna – nú um helgina. Tónlistarskóli Langanesbyggðar sendi tvö atriði á hátíðina og bæði atriðin komust áfram í úrslitin, en þangað fóru 10 atriði af um það bil 50 atriðum sem voru alls á hátíðinni. Eitt atriði fór alla leið og var valið til þess að fara á lokahátíðina í Hörpunni nú í vor! Það var Njáll Halldórsson sem flutti glæsilegt atriði sitt á harmoniku, samið af Edward Grieg, hvorki meira né minna.

Til hamingju Kadri með frábært starf og til hamingju krakkar með frábæran árangur.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s