Vetrarfrí

Við minnum á að vetrarfrí hefst eftir hádegi á morgun. Við vonumst til þess að fjölskyldur geti átt notalegar stundir saman og nýtt tímann til ánægjulegra samskipta! Sjáumst hress á mánudaginn 10. mars.