Tónkvíslin 1. mars

Tónkvíslin 1. mars

Laugardaginn 1. mars verður árleg söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum haldin í Íþróttahúsinu á Laugum kl 19:30, keppnin hefur farið stigvaxandi frá ári til árs og er hún nú stærri en nokkru sinni fyrr þetta árið. Keppnin hefur vakið athygli um land allt og skarað fram úr á öllum sviðum og er orðin ein stærsta undankeppni söngkeppni framhaldsskólanna á landinu.

Dagskrá:
Húsið opnar 18:45
Landsþekktur leynigestur

2.000 – Fullorðnir
1.500 – Meðlimir í NFL
1.000 – Börn á grunnskólaaldri
Frítt – Börn á leikskólaaldri

Milli 13:00 og 17:00 Laugardaginn 1. mars verður sett upp kaffihús í Gamla skólanum (miðdeild)
Kökur, pönnukökur, vöfflur, djús og margt margt fleira verður í boði!

Laugaskóli býður alla velkomna á einn stærsta tónlistarviðburð á Norðurlandi þar sem stjórnur framtíðarinnar stíga sín fyrstu skref

Tveir nemendur frá GÞ keppa á Tónkvíslinni í ár og mikill áhugi er fyrir því hjá nemendum unglingastigs að fara og fylgjast með sínu fólki.

Foreldrar eru hvattir til þess að fara með börnum sínum á hátíðina og njóta þess sem er í boði.

Ef áhugi er fyrir hendi þá mun GÞ leigjarútu fyrir áhorfendur sem ekki fara með sínum foreldrum og bílstjóra en farþegar greiði hóflegt fargjald sem rennur til olíukaupa.

Skráningablað fer heim á morgun en einnig má prenta þetta skjal út:  tonkvisl (tengill).

Áfram Þórshöfn!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s