Norðurþingsdagurinn haldinn í annað sinn

Norðurþingsdagurinn haldinn í annað sinn

Á föstudaginn kemur, þann 14. febrúar er starfsdagur í Grunnskólanum á Þórshöfn, sem og öðrum skólum héraðsins og Norðurþingi.

Félags og skólaþjónusta Norðurþings stendur fyrir glæsilegri dagskrá á Húsavík fyrir allt starfsfólk grunnskólanna og gefst þarna gott tækifæri fyrir fólk að fræðast, hittast og skiptast á hugmyndum.

Vegna þessa er ekki skóli nú á föstudaginn og vonum við að foreldrar og nemendur geti nýtt langa helgi til góðra verka!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s