Námsmatsmöppurnar fara heim á morgun

Námsmatsmöppurnar fara heim á morgun

Á morgun fimmtudag, koma nemendur heim með námsmatsmöppurnar sínar til að sýna og kynna fyrir foreldrum sínum og forráðamönnum.

Í námsmatsmöppunni er eyðublað sem allir nemendur eiga að svara og koma með útfyllt í samtalið við kennarann sinn þann 4. febrúar.

Mikilvægt er að skoða hverja námsmatsmöppu vel, fara yfir námsmatið og ræða saman um niðurstöðurnar. Gott er að skrifa hjá sér spurningar eða athugasemdir til þess að koma með í samtalið við umsjónarkennarann sinn. Þá er minni hætta á að nokkuð gleymist.

Gefið ykkur góðan tíma til þess að fara í gegnum möppurnar, því það er nokkuð tímafrekt.

Námsmatsblöð vetrarannarinnar eru blá, og líta út eins og myndin sem hér fylgir með.

Græn námsmatsblöð tilheyra vorönn 2013.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s